Í þætti dagsins heyri ég í Svanhvíti og Kristni Kærnested og við ræðum um enska boltann, ítalska boltann, Liverpool, Ac Milan, ein Krummasaga með FH og Val, og Bónusdeildina í körfubolta svo eitthvað sé nefnt. Róbert Gunnarsson þjálfari Gróttu í handbolta er á línunni um úrslitaleikina í bikarnum sem fara fram á morgun og Robbi spáir í spilin ásamt fleiru. Njótið og takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur