Listen

Description

Hólmfríður Gísladóttir stýrir Pallborðinu þar sem Pétur Markan biskupsritari, séra Jóna Hrönn Bolladóttir og séra Örn Bárður Jónsson eru gestir. Fjallað er um biskupskjör og stöðu þjóðkirkjunnar.