Listen

Description

Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.

 

Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokks, ræddi landbúnaðinn.

Hörður J. Oddfríðarson, verkefnisstjóri hjá SÁÁ, spjallaði við okkur um fordóma gagnvart fólki með fíknisjúkdóma.

 

Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Margeir Vilhjálmsson fóru yfir sviðið.

Gunnar Dan Wiium, geimverusérfræðingur og hlaðvarpsstjórnandi, ræddi við okkur um 3i-Atlas.

Logi Einarsson, menningarmálaráðherra var á línunni og ræddi streymisveituskatt.

 

Hilmar Jökull, formaður Tólfunnar og Kristján R. Bjarnason, ritari Tólfunnar kíktu í spjall og ræddu landsleikina framundan.

Gítarleikarinn Björn Thoroddsen spilaði og spjallaði.