Listen

Description

Í þessum þætti Krakkaheimskviða fær Karitas til sín þau Ölmu, Elísabetu, Livio og Þórdísi sem öll eiga eitt foreldri frá öðru landi og segja okkur frá ólíkum jólahefðum. Í seinni hluta þáttarins eru bannaðar bækur til umfjöllunar og Embla Bachmann, rithöfundur og dagskrárgerðarkona þáttanna Hvað ertu að lesa? ræðir um þær.


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.