Listen

Description

Í þessum þætti af Krakkaheimskviðum kynnum við okkur forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í byrjun nóvember. Bogi Ágústsson segir okkur hvað er svona merkilegt við þær, Karitas fer yfir atburði sumarsins og Birgir Þór Harðarson útskýrir kosningakerifð.

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Ritstjórn: Birta Björnsdóttir og Karitas M. Bjarkadóttir


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.