Listen

Description

Í þessum þætti Krakkaheimskviða skoðum við kappakstursíþróttina Formúlu 1, en keppnistímabil ársins kláraðist fyrir viku. Birgir Þór Harðarson, fréttamaður, þekkir íþróttina vel. Við förum svo til Sádi-Arabíu þangað sem margt af frægasta íþróttafólki heims hefur spilað undanfarin ár og skoðum ástæðurnar fyrir því með aðstoð Björns Bergs Gunnarssonar, fjármálaráðgjafa og sérfræðings í fjármálum í íþróttum.


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.