Listen

Description

Í þessum þætti Krakkaheimskviða veltir Karitas hvað verður í fréttum á nýju ári með aðstoð fréttamannsins Boga Ágústssonar. Í síðari hluta þáttarins skoðum við áramót um allan heim, sem oft eru ekki á sama tíma og hjá okkur hérna á Íslandi.


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.