Listen

Description

Í þessum þætti Krakkaheimskviða heyrum við frá fréttamanninum Dagnýju Huldu Erlendsdóttur sem segir okkur frá börnum sem rússneskir hermenn hafa numið á brott frá Úkraínu og hnefaleikaklúbbum í Grænlandi sem hjálpa andlegri heilsu ungmenna.


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.