Í fyrsta þætti kafar bókaklúbburinn Blautar blaðsíður niður í bókaseríuna sem byrjaði þetta allt saman, A Court Of Thorn And Roses. Komið með í þetta ferðalag þar sem við flettum, skvettum og skemmtun okkur saman með Feyre, Rhys og fleiri skemmtilegum karakterum.