Grundvallarfærni á fyrstu æviárunum er að læra að ganga, að tala - og haga sér vel í samskiptum. Allt þetta lærist af góðum fyrirmyndum, stuðningi, hvatningu og eftirfylgd - en hegðunarþjálfunin gleymist. Hvernig eru aðstæður fyrir hegðunarþjálfun? Hver á að gæta barnsins? Má ekki ruglast og gera gott úr öllu? Munum að lífið er dálítið rugl.
Styrktaraðilar þáttarins eru Krumma leikfanga- og leiktækjaverslun og barnavöruverslunin Regnboginn.
Fjölskyldan ehf á Instagram
Netfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.com