Listen

Description

Nú tekur hin 7 ára Katla við af stóru systur sinni sem uppeldislegur ráðgjafi í umræðu um tilfinningar. Eru ekki allar tilfinningar í boði? Og eru börn ekki jafn frábær þótt þau séu ekki alltaf glöð? Og hvað er til ráða hjá 7 ára ungmenni sem tekst á við tilfinningar sínar?

Styrktaraðilar þáttarins eru Krumma leikfanga- og leiktækjaverslun og barnavöruverslunin Regnboginn.


Fjölskyldan ehf á facebook

Fjölskyldan ehf á Instagram

Netfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.com