Fleiri fjölskyldumeðlimir taka til máls með MP-unum um Kórónaveiruna. Mamman með börnin fimm lýsir ástandinu á heimilinu í sóttkví. Sú 14 ára hefur áhyggjur af eldra fólkinu í fjölskyldunni en þeirri 7 ára þykir veiran ekki bara neikvæð.
Styrktaraðilar þáttarins eru Krumma leikfanga- og leiktækjaverslun og barnavöruverslunin Regnboginn.
Fjölskyldan ehf á Instagram
Netfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.com