Listen

Description

Magga Pála er að verða LANGamma! Hún fékk elsta barnabarnið, tilvonandi móðurina með sér í hlaðvarpsgerð. Hér í fyrsta þætti spjalla þær um heimsbyltinguna og hamingjuna sem fylgir hverju nýju barni, um Fjölskylduna ehf, verkaskiptingu á heimili og allt uppeldis stússið sem fylgir fyrstu mánuðunum. 

Styrktaraðilar þáttarins eru Krumma leikfanga- og leiktækjaverslun og barnavöruverslunin Regnboginn.


Fjölskyldan ehf á facebook

Fjölskyldan ehf á Instagram

Netfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.com