Listen

Description

Hin dásamlega óregla sumarfrísins er nú víkjandi rétt eins og björtu næturnar. Nú þarf röð, reglu og rútínu til að öllum börnum takist sem best til í opinbera lífinu í leik- og grunnskólum. Fjölskyldan og skólarnir bera ábyrgð á að byggja upp öruggt kærleiksríkt samband sín á milli svo að öllum geti liðið sem best. 

Styrktaraðilar þáttarins eru Krumma leikfanga- og leiktækjaverslun og barnavöruverslunin Regnboginn.


Fjölskyldan ehf á facebook

Fjölskyldan ehf á Instagram

Netfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.com