Hvaða foreldri á það ekki til að gleyma sér í símanum? Börn eiga að vera litlir athyglisrukkarar sem berja á símadyrnar þegar þau finna að foreldrar hverfa inn í annan heim og hafa þar með yfirgefið þau. Munið að hamingjan á heimilinu og gæði parasambandsins er mesti áhrifavaldurinn fyrir þroska og velferð barnsins.
Styrktaraðilar þáttarins eru Krumma leikfanga- og leiktækjaverslun og barnavöruverslunin Regnboginn.
Fjölskyldan ehf á Instagram
Netfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.com