Listen

Description

Aðalsteinn Leifsson starfar í dag sem ríkissáttasemjari og lektor við Háskólann í Reykjavík. 
Hann skrifaði bókina Samningatækni með það að markmiði að bókin gæti orðið hagnýtt tæki við samninga og í daglegu lífi. 
Við ræðum í þessu viðtali:

Þetta og margt fleira í þessu áhugaverða viðtali. 

Bók Aðalsteins Samningatækni er hægt að fá hér.

Umsjón: Gunnar Dofri Ólafsson 
Framleitt af Umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu.