Listen

Description

Már Wolfgang Mixa starfar sem lektor við Háskólann í Reykjavík. Hann hefur langa starfsreynslu af fjárfestingum og stýringu fjármuna í íslensku bankakerfi og erlendis. 
Már ræðir hér fjárfestingar og gefur góð ráð við ávöxtun peninga.  Þetta viðtal er mjög yfirgripsmikið og nokkuð langt en hér er farið á dýptina þegar kemur að sparnaði og fjárfestingum.

Meðal þess sem hér er rætt 

Bloggsíða Más
https://www.mbl.is/vidskipti/pistlar/marmixa/

Umsjón: Gunnar Dofri Ólafsson 
Þessi þáttur er framleiddur af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu.