Listen

Description

Farið er yfir stöðu og möguleika liða Dominos deilda karla og kvenna fyrir komandi úrslitakeppni. Á Valur eftir að tapa leik í Dominos deild kvenna? Er Stjarnan jafn ógnvænleg og fólk vill halda í Dominos deild karla. Þessar spurningar og margar til í þessari síðustu útgáfu.

Í lok þáttarins er svo farið yfir hvaða ungu leikmenn hafa staðið sig best í deildinni það sem af er tímabili. 

Podcast Körfunnar er í boði Dominos og minnt er á að hlustendur fá 30% afslátt af sóttum pítsum með kóðanum “karfan.is” panti þeir í gegnum Dominos.is eða með Dominos appinu.

Umsjón: Ólafur Þór, Davíð Eldur og Bryndís Gunnlaugsdóttir.

Dagskrá:

00:00 - Létt hjal

01:20 - Dominos deild kvenna

17:00 - Dominos deild karla

48:00 - Efnilegustu leikmenn Dominos deildanna