Aukasendingin kom saman og fór yfir hvernig lið Dominos deildar karla og kvenna líta út fyrir tímabilið sem fer af stað í lok ágúst. Samkvæmt reglu var sett saman kraftröðun fyrir öll lið beggja deilda, þar sem þau voru metin eftir þeirri stað sem þau eru á í dag.
Aukasendingin er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Þá er upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram.
Umsjón: Davíð Eldur, Ólafur Þór
Gestur: Halldór Halldórsson
Ath. Við biðjumst afsökunar á örfáum truflunum á hljóði þáttarins.