Listen

Description

Aukasendingin fer yfir síðustu umferðir í Dominos deildunum í körfubolta. Farið yfir helstu umræðuefni og atvik síðustu vikna. Ekkert verður skafað af hlutunum. 

Í fyrsta þætti ársins 2019 verður farið yfir glænýja kraftröðun (e. Power Ranking) fyrir Dominos deildirnar. 

Umsjón: Ólafur Þór, Davíð Eldur og Bryndís Gunnlaugsdóttir.

Efnisyfirlit

0:15 - Almennt hjal og staðan í deildunum

2:30 - Kraftröðun Dominos deildar kvenna: 5.-8. sæti

17:20 - Kraftröðun Dominos deildar kvenna: 1.-4. sæti

30:00 - Kraftröðun Dominos deildar karla: 9.-12. sæti

48:00 - Kraftröðun Dominos deildar karla: 5.-8 sæti

1.01:30 - Kraftröðun Dominos deildar karla: 1.-4. sæti

1.16:30 - Twitter Clinch og Vinson frétt