Farið er yfir stöðu og möguleika liða Dominos deilda karla og kvenna í úrslitakeppninni. Framundan eru tveir oddaleikir í Dominos deild karla og spáð í spilin.
Einnig er hitað rækilega upp fyrir úrslitakeppni Dominos deildar kvenna sem hefst í vikunni.
Podcast Körfunnar er í boði Dominos og minnt er á að hlustendur fá 30% afslátt af sóttum pítsum með kóðanum “karfan.is” panti þeir í gegnum Dominos.is eða með Dominos appinu.
Umsjón: Ólafur Þór, Davíð Eldur og Bryndís Gunnlaugsdóttir
Dagskrá:
0:15 - Almennt hjal
2:30 - 1. deildin úrslitakeppni
5:00 - Dominos deild karla átta liðaúrslitin
5:10 - KR gjörsigraði Keflavík
15:30 - Grindavík gerði Stjörnunni erfitt fyrir
20:20 - Tindastóll - Þór Þ oddaleikur
25:55 - Njarðvík - ÍR oddaleikur
42:00 - Upphitun fyrir úrslitakeppni Dominos deildar kvenna
42:15 - Valur - KR
51:00 - Keflavík - Stjarnan