Listen

Description

Í þessum sérstaka áramótaþætti Aukasendingarinnar er árið 2019 gert upp og helstu atvik ársins rifjuð upp á léttu nótunum. Þá eru tilnefndir pappakassi ársins, minnst óvænt ársins, viðtal ársins og margt fleira. 

Aukasendingin er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Þá er upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram.

Umsjón: Davíð & Ólafur

Dagskrá:

1:30 - Annáll Aukasendingarinnar 2019

9:30 - Verðlaunaafhending - Allskonar ársins

15:30 - Viðtal ársins - Hláturskast 

23:45 - Pappakassi ársins

31:15 - Íþróttamaður ársins að mati Körfunnar