Listen

Description

Aukasendingin fer yfir síðustu umferðir í Dominos deildunum í körfubolta. Farið yfir helstu umræðuefni og atvik síðustu vikna. Ekkert verður skafað af hlutunum. 

Í þessum lokaþætti þessarar þáttaraðar af Aukasendingunni verður farið yfir úrslitaeinvígi Dominos deildanna og tímabilið í heild sinni gert upp.

Umsjón: Ólafur Þór, Davíð Eldur og Bryndís Gunnlaugsdóttir.

Efnisyfirlit:

00:00 - Valur Íslandsmeistari - Umræða um Dominos deild kvenna

11:00 - Úrvalslið Dominos deildar kvenna 2018-2019

15:00 - KR Íslandsmeistari enn eitt árið- Umræða um Dominos deild karla

35:00 - Úrvalslið Dominos deildar karla 2018-2019