Listen

Description

Nýr þáttur af Podcasti Karfan.is er kominn í loftið. Þar ræðir Hallgrímur Brynjólfsson, fyrrum þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur, feril sinn sem leikmann og sem þjálfara. Haddi, eins og hann er yfirleitt kallaður, fer yfir liðin sem hann spilaði með og hvernig hann leiddist út í þjálfun og rekur síðan Njarðvíkur ævintýrið sitt á nýliðnu tímabili. Við tölum svo almennt um úrvalsdeild kvenna sem er ný lokið og hann spáir síðan í úrslitarimmuna milli Hauka og Vals. Að lokum tekur við nýr spurningalisti sem við hjá Karfan.is ætlum að nýta til að veita leikmönnum og þjálfurum sem að vilja bæta sig yfir sumarið innsýn í hugarheim þjálfara og leikmanna. Vinnuheiti þessa hluta er: “Að vinda ofan af mikilleika”.Umsjón: Helgi Hrafn Ólafsson00:00:30 - Kynning á Hadda og körfuboltaferli hans sem leikmaður00:08:15 - Þjálfaraferill Hadda og upphaf þess00:25:35 - Njarðvíkur-ævintýrið hjá Hadda á liðnu tímabili00:49:30 - Úrvalsdeild kvenna 2018 frá sjónarhorni Hadda01:01:00 - Haddi spáir í úrslitarimmuna milli Hauka og Vals01:02:25 - “Að vinda ofan af mikilleika”