Nýr þáttur af Podcasti Karfan.is er kominn í loftið. Þar ræðir Bryndís Gunnlaugsdóttir, leikmaður meistaraflokks kvenna hjá ÍR, 1. deild kvenna þetta árið. Við förum yfir gengi ÍR, ræðum ný afstaðna skoðanakönnun 1. deildar kvenna og ræðum framtíð kvennakörfunnar á næstu árum ásamt mikilvægi góðra þjálfara í yngri flokkum kvenna.Umsjón: Helgi Hrafn Ólafsson00:00:30 – Kynning og létt spjall um ÍR og fyrstu deildina00:03:00 – Hver er besti íslenski leikmaður 1. deildar kvenna?00:09:00 – Hver er efnilegasti leikmaður 1. deildar kvenna?00:16:30 – Ætti að banna erlenda leikmenn í 1. deild kvenna? 00:21:15 – Hver er besti þjálfarinn í ár? 00:24:45 – Hvaða lið vinna undanúrslitarimmurnar? 00:29:00 – Hvað lið vinnur úrslitakeppni 1. deildar kvenna og fer upp í úrvalsdeild? 00:31:55 – Hvaða lið kemur næst með nýtt/endurvakið kvennalið til keppni? Hvað veldur þessum skorti á liðum í kvennakörfunni?00:45:00 – Framtíð 1. deildar kvenna00:50:30 – Þjálfaraskipti einhverra liða og næsta kynslóð kvenkyns þjálfarar á Íslandi