Rúmar tvær vikur eru liðnar síðan að opnað var fyrir leikmannamarkað NBA deildarinnar. Nokkuð mikið hefur gerst síðan, þar sem meðal annarra nokkrir allra bestu leikmanna deildarinnar hafa skipt um lið fyrir komandi tímabil.Í þættinum er farið yfir nokkur stærstu nöfnin, sem og pælt í hvaða áhrif þetta muni hafa á deildirnar á næsta tímabili.Umsjón: Davíð Eldur, Ólafur Þór og Sigurður OrriDagskrá:02:30 - LeBron og Lakers18:00 - Kawhi og DeMar skiptin27:50 - Chris Paul semur við Rockets35:40 - Boogie til Warriors41:00 - Isaiah Thomas til Nuggets43:50 - Orlando Magic hornið48:00 - Milwaukee Bucks og Chicago Bulls52:00 - Philadelphia 76ers55:00 - Washington Wizards1:03:40 - Oklahoma City hræringar og annað sem hefur gerst1:09:30 - Hvaða liðum verður spennandi að fylgjast með?