Listen

Description

Undaúrslit Dominos deildar karla hefjast annað kvöld þegar ÍR fær Tindastól í heimsókn. Í hinu einvíginu mætast svo KR og Haukar. Í þætti vikunnar verður farið yfir tíðindamikil einvígi í átta liða úrslitum og spáð í spilin fyrir einvígin í undanúrslitunum.

Gestur þáttarins er Hraunar Karl Guðmundsson leikmaður Gnúpverja og körfuboltaáhugamaður mikill.

Umsjón: Ólafur Þór og Davíð Eldur

Efnisyfirlit:

1:30 - Gnúpverjar - Lið ársins?

8:15 - ÍR sló Stjörnuna út - Dramaqueen og bann

16:00 - KR sópaði Njarðvík - Þjálfaraskipti hjá grænum

20:20 - Tindastóll áfram - Grindavík vonbrigði ársins?

23:00 - Keflavík hársbreidd frá því að slá Hauka út

36:00 - Haukar-KR - Spáð í spilin

40:15 - ÍR-Tindastóll - Spáð í spilin

48:15 - Hvaða lið verður Íslandsmeistari?