Listen

Description

Nú eru aðeins nokkrir leikir eftir af deildarkeppni NBA deildarinnar. Línur orðnar nokkuð skýrar með hvaða lið það verði sem verða í úrslitakeppninni, þó svo að nákvæmleg röðun þeirra sé það ekki.

Í þessari síðustu útgáfu af NBA podcasti Körfunnar er farið yfir nánustu framtíð og möguleika liðanna í úrslitakeppninni, sem og veitt verðlaun í helstu flokkum fyrir tímabilið.

Podcastið er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á afsláttarkóðann Karfan.is, en hann er hægt að nota bæði þegar pantað er á Dominos.is og með Dominos appinu.

Gestur: Baldur Beck

Umsjón: Davíð Eldur og Sigurður Orri

Dagskrá:

01:00 - Westbrook vs Utah

05:00 - Verðlaunaafhendingar 2018/19 tímabilsins

39:00 - Lakers & Celtics hornið

1:06:00 - Warriors verja titilinn ekki