Listen

Description

Undanúrslit Dominos deildar karla fara af stað annað kvöld með viðureign Stjörnunnar og ÍR. Degi seinna, á föstudaginn, fer svo hin undanúrslitaserían af stað með fyrsta leik KR og Þórs.

Í þessum síðasta þætti af Podcasti Körfunnar fara Davíð, Tómas og Sigurður yfir síðustu leiki 8 liða úrslitanna og við hverju megi búast í framhaldinu.

Podcast Körfunnar er í boði Dominos og minnt er á að hlustendur fá 30% afslátt af sóttum pítsum með kóðanum “karfan.is” panti þeir í gegnum Dominos.is eða með Dominos appinu.

Dagskrá: 

00:00 - Létt hjal

06:00 - KR Þór

12:00 - ÍR Stjarnan