Listen

Description

Ragnar Nathanaelsson er gestur vikunnar í Podcasti karfan.is þar sem hann gerir upp ferilinn en hann hefur komið víða við. Það eru margar stórskemmtilegar sögur sem Raggi segir frá í þessum þætti auk þess sem nýlokið tímabil er gert upp.

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur

11:45 - Nýjustu fréttir - Danero í Tindastól

16:50 - Ágúst dregur Ragga á æfingar í Hveragerði

13:30 - Veðrið kom í veg fyrir flutning til Ísafjarðar

15:30 - Raggi fer til Þór Þ

18:15 - Ævintýri í Svíþjóð- Fjörug sambúð með Ægi

27:30 - Endurkoma til Þór Þ

30:20 - Try-out hjá Dallas Mavericks

34:00 - Pick-up bolti með Isaiah Thomas

43:10 - Nat til Spánar - Siesta og kjötveisla

57:15 - Raggi kemur heim - Atvinnumennskan á hilluna

1.00:00 - Vonbrigðatímabil í Njarðvík

1.08:30 - Viðskilnaðurinn við Njarðvík og samið við Val

1.21:00 - Mikilvægt að hafa góðan móral

1.26:10 - Landsliðsferillinn og framtíðin

1.33:15 - Dominos deild karla gerð upp