Sigurbjörn Dagbjartsson settist niður með Helga Rafn Viggóssyni og ræddi við hann um undanúrslit Geysisbikarsins, en þar munu hans menn í Tindastól mæta liði Stjörnunnar.
Upptakan er í röð þar sem sest er niður með þjálfurum og leikmönnum og spáð í spilin fyrir bikarvikuna.