Listen

Description

Það styttist heldur betur í úrslitakeppnin í Dominos deildunum. Liðin hafa nú staðfest þá leikmannahópa sem fara í lokasprett deildanna en félagaskiptaglugginn lokaði í liðinni viku.

Framundan er æsilegur lokasprettur og til að gera upp síðustu umferðir og taka stöðuna fengum við Hörð Unnsteinsson í spjall.

1:00 - Umræða um Dominos deild karla

18:45 - Umræða um Dominos deild kvenna

31:30 - Hvaða leikmenn hafa tekið mestum framförum?

40:00 - Umræða um 1. deildirnar

50:30 - Tveggja kana kerfi. Gott eða slæmt?

1.06:15 - Landsliðsumræða og Tryggvi Snær í NBA?

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur