Listen

Description

Nú þegar styttast fer í undirbúningstímabil flestra liða eru leikmannahópar liðanna að skýrast. Enn er margt óljóst en leikmannamarkaður sumarsins hefur verið ansi tíðindamikill.

Á dögunum gaf Karfan.is út mjög ótímabæra kraftröðun þar sem staðan á liðunum er metin. Í þessum þætti förum við yfir liðin í Dominos deild karla ásamt Bryndísi Gunnlaugsdóttur og spáum í spilin.

Umsjón: Ólafur Þór og Davíð Eldur

Efnisyfirlit:

2:00 - 12.-10. sæti

13:20 - 9.-7. sæti

21:50 6.-4. sæti

31:45 - 3.-1. sæti

43:40 - Hvaða bitar eru eftir á markaðnum?

48:45 - Fleiri erlendir leikmenn, gott eða slæmt?