Listen

Description

Nú þegar aðeins nokkrir leikir eru eftir af tímabilinu og mörg lið eru komin í hvíldarstöðu fyrir úrslitakeppnina, er vel við hæfi að veita nokkur verðlaun. Hver verður valinn verðmætasti leikmaðurinn, hver er besti varnarmaðurinn, nýliði ársins og eitthvað fleira.Svör við þessum spurningum og hvernig restin af deildarkeppninni á eftir að spilast er að finna í þessari nýjustu útgáfu NBA Podcasts Karfan.is. Í heimsókn í stúdíóið til Davíðs og Véfréttarinnar kom vinur þáttarins, ritstjóri NBA Ísland og sá er lýsir öllum leikjum fyrir Stöð 2 Sport, Baldur Beck.Umsjón: Davíð Eldur & Sigurður OrriDagskrá:01:00 - Gelo í NBA02:00 - Giannis í 60 Mínútum08:00 - Kawhi kjaftæðið14:00 Vesturströndin32:00 Austurströndin54:00 Verðmætasti leikmaður ársin59:00 - Þjálfari ársins01:03:00 - Mestar framfarir01:09:00 - Sjötti maður ársins01:11:00 Nýliði ársins01:19:00 Varnarmaður ársins