Listen

Description

Í þessum þætti verður fjallað um það þegar einstaklingar ganga í gegnum 9 mánaða meðgöngu án þess að vita af því. Þetta kallast leyni meðganga eða afneitun á meðgöngu. Farið verður í sögu konu sem upplifði það að ganga með barn í 9 mánuði án þess að vita af því og sálfræðilegar skýringar bak við slíka reynslu. 
Á mínútu 14 kemur hlé í 30 sekúndur sem Poppsálar stjórnandinn kunni ekki að laga. Biðst velvirðingar á því

Hægt er að styrkja Poppsálina með því að gerast áskrifendur á 
https://www.patreon.com/Poppsalin