Listen

Description

Í þessum þætti segir Magnús Hákonarson, fyrrum formaður BDSM á Íslandi okkur allt sem við viljum vita um BDSM. Sálfræðilegar pælingar bak við BDSM verða viðraðar, spjallað er um muninn á kínki/blæti og BDSM og sú hugmynd að BDSM sé kynhneigð. 

Hægt er að nálgast fleiri Poppsálarþætti hér:
https://www.patreon.com/Poppsalin