Í þessum þætti af Poppsálinni ræðir Elva við yndislegu söngkonuna Bríeti.
Ástarsorgin, uppgjörið, textarnir og tónlistin, útlitspælingar og álit annarra.
Einnig er farið í það af hverju við hlustum á sorglega tónlist þegar okkur líður illa. Af hverju veljum við að hlusta á sorgleg ástarlög þegar við erum í ástarsorg?
Hljóðgæðin eru ekki 100% þar sem þátturinn var tekinn upp í gegnum Zoom en aulalegur aðdáendatónn Elvu og einlægni Bríetar bætir vonandi upp fyrir það.
Minni á að hægt er að styrkja Poppsálina með því að kaupa kaffibolla hér:
https://www.buymeacoffee.com/poppsalin