Farið er í nýjustu vendingar í máli Britney Spears en hún tjáði sig loksins um frelsissviptinguna sem hún er búin að lifa við í 13 ár.
Hvað sagði hún í dómsal?
Út á hvað gengur #FreeBritney hreyfingin?
Hvernig virkar þetta kerfi á Íslandi og hver er staðan hér á landi þegar kemur að frelsissviptingum?