Listen

Description

Í þessum þætti er fjallað um nokkur viðkvæm málefni. 
Sagt er frá reynslu og erfiðleikum söngsnillingsins Demi  Lovato. Rætt er um einelti, áföll, átraskanir, nauðganir, vímuefnaneyslu og nóttina þar sem Demi fannst nær dauða en lífi eftir að hafa tekið inn of stóran skammt af lyfjum. 

Hægt er að styrkja Poppsálina með kaffibolla hér:
https://www.buymeacoffee.com/poppsalin

Endilega followið og lækið Poppsálina.  Mér líður vel í hjartanu þegar ég sé það.