Listen

Description

Í þessum þætti verður fjallað um viðbjóðslegt mál söngvarans R. Kelly. Í þættinum er farið í sögur af hegðun hans. Farið verður í reynslu ungra stúlkna af honum og út á hvað gaslýsing gengur. 
Þessi þáttur er ekki fallegur. Í þættinum má heyra stúlku lýsa kynnum sínum af R. Kelly og tilraunir hans til að sverja af sér alla ábyrgð.