Listen

Description

Gestastjórnun

Í þessum þætti kemur Andrés Jónsson stjórnendaráðgjafi í heimsókn og ræðir bókin Executive Presence eftir Sylwia Hewlett.  Í bókinni er farið yfir umfangsmikla rannsókn þar sem skoðaðir voru þær þættir í framkomu sem mestu máli skipta.  Við ræðum þessa þætti, segjum sögur og pælum í því hvernig við getum tileinkað okkur þá í þessu fróðlega spjalli.