Listen

Description

The Start up of You kom út árið 2012. 
Höfundar eru Reed Hoffman, einn stofnenda Paypal og Linkedin og Ben Casnocha. 
Í bókinni er farið yfir hvernig við verðum að hugsa starfsferil okkar á annan hátt. Áður dugði að fá góða vinnu hjá stöndugu fyrirtæki og ef maður stóð sig vel þá óx maður og fékk framgang. Slík línuleg þróun á ekki við í dag og mæla höfundar með að við nálgumst starfsferill okkar eins og um væri að ræða rekstur á sprotafyrirtæki (Startup). Ferill okkar flestra sé sjaldnast línulegur heldur sé einkennist hann af því að fara upp og niður eftir tímakvarðanum.  

Í bókinni er farið yfir og við ræðum í þessum þætti. 

Bókina má nálgast á Amazon
Og hún er aðgengileg á Audible