Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpinu Þvottahúsið er verkfræðingurinn, yogakennarinn og tantrarinn Helga Snjólfsdóttir. Helga kom til bræðrana sem gestur númer eitt í jánúar á þessu ári og nú níu mánuðum síðar kom hún svo sem gestur í þætti númer fimmtíu.