Listen

Description

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium er formaður Geðhjálpar og stefnumótunarfræðingur forsetaráðuneytisins Héðinn Unnsteinsson. 

Héðinn hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu 20 ár í tengslum við geðheilbrigðismál og þó einkun síðustu tvö fyrir tilstilli bókarinnar Vertu úlfur sem svo var sett upp  á stóra sviða Þjóðleikhússins. Sýningin er einleikur með Björn Thors í leikstjórn Unnar Aspar Stefánsdóttir og hefur unnið til margra verlauna þar að meðal sjö árleg grímuverlaun.

Í viðtalinu fóru þeir yfir hvernig hið hefðbundna geðheilbrigðiskerfi virðist vera að færast úr stað og að taka miklum breytingum. 
http://hedinn.org