Listen

Description

Hlaðvarpið snýr aftur eftir smá pásu. Í þættinum skoðum við aðeins við hverju megi búast á komandi keppnistímabili, hverjir hafa flutt sig milli liða og hverju það skipti, auk þess að skauta hratt yfir síðasta tímabil.