Listen

Description

Birta Ísey frá Samtökum grænkera kom í heimsókn til að ræða við okkur um hvalveiðar sem eru nú í fullum gangi hér á landi. 

Við förum yfir mismunandi sjónarmið tengt veiðunum, 
*Dýravernd
*Fjárhagslegan ávinning,  þar sem Vigdís fór meðal annars í gegnum ársreikning Hvals hf. 
*Umhverfisáhrif og kolefnisförgun

Mótmæli verða á Austurvelli, föstudaginn 14. júlí kl 17:30. 
Við hvetjum öll sem geta til að mæta og styðja málstaðinn🐋

Grænkerið er í boði Vegan búðarinnar

Intro:  Promoe - These walls don’t lie
https://open.spotify.com/track/15sF6e6t4iMmHNQ8z473wY?si=iGf18w6OQ1uCdsEUoHZs_g

-
Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu hópinn Grænkerið - hlustendavaktin á Facebook en þar finnur þú umræður um bæði þættina og almennt vegan líf.


Intro: Promoe - These walls don’t lie