Rósa frá Vegan búðinni kom í heimsókn til Evu og þær fóru
hvernig það er að vera eini grænkerinn í jólaboðinu. Hvernig kemur man sér út úr óþægilegum samræðum við ættingja? Má afþakka boð í jólasamkomu þegar ekki verður neitt vegan í boði?
Þær reyna að svara þessu ásamt því að koma inná þeirra uppáhalds jólamat og gefa tips um hvernig er hægt að galdra fram gómsætar vegan máltíðir.
Þátturinn er í boði Vegan búðarinnar og Jömm.
-
Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu hópinn Grænkerið - hlustendavaktin á Facebook en þar finnur þú umræður um bæði þættina og almennt vegan líf.