Listen

Description

Formaður Samtaka grænkera, Valgerður Árnadóttir kom í heimsókn og gaf okkur innsýn í starf samtakanna og hverju þau eru að vinna að þessa stundina.

Í lokin förum við yfir spurningar sem komu í gegnum Instagram en þar gefur Vala t.d ráð til fólks sem er forvitið um vegan lífstíl og segir okkur hvað henni finnst léttast og erfiðast við að vera vegan.

Intro
Promoe - These walls don't lie 

-
Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu hópinn Grænkerið - hlustendavaktin á Facebook en þar finnur þú umræður um bæði þættina og almennt vegan líf.


Intro: Promoe - These walls don’t lie