Listen

Description

Í þætti dagsins ræðum við um vegan ofurfólk! Við setjum stóran fyrirvara við allar staðreyndir þar sem íþróttagenið skippaði mögulega kynslóð þegar kom að okkur..

Intro:
Promoe - These walls don't lie

-
Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu hópinn Grænkerið - hlustendavaktin á Facebook en þar finnur þú umræður um bæði þættina og almennt vegan líf.


Intro: Promoe - These walls don’t lie