Listen

Description

Herramennirnir í Pant vera blár! ræða fjölskylduspil, segja brandara í hæsta gæðaflokki (að mati þeirra sjálfra) og gefa í fyrsta skiptið glænýtt borðspil í samvinnu við Spilavini.